3. þingfundur 135. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Tilkynning um embættismenn fastanefnda
    Tilkynning um dagskrá
    Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum
    Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Jóns Þórs Sturlusonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands
    Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis í stað Margrétar Maríu Sigurðardóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis
    Kosning aðalmanns í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. í stað Jóns Ásgeirs Sigurðssonar fram að næsta aðalfundi, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf.
    Horfur í efnahagsmálum og hagstjórn
    Mótvægisaðgerðir
  • Kl. 15:45 fundi slitið